Efling ógnar lýđheilsu landsmanna

Efling segir sig úr lögum viđ samfélagiđ međ ţví ađ neita undanţágu fyrir ţrif í grunnskólum í blóra viđ tilmćli sóttvarnalćknis.

Framkvćmdastjóri Eflingar svarar undanţágubeiđninni međ ţessu orđum:

Viđ telj­um nokkuđ ljóst ađ rök­semd­irn­ar sem tengj­ast sér­stak­lega ţess­um far­aldri eigi ekki viđ um skóla­starf­semi vegna ţess ađ ţar eru ekki ţess­ir sér­stak­lega viđkvćmu hóp­ar á ferđ

Kórónuveiran er lífshćttulegur smitsjúkdómur sem berst á milli fólks án tillits til aldurs. Ţeir smituđu eru settir í sóttkví og einangrun, hvort heldur ţeir eru ungir eđa aldrađir.

Hreinlćti og ţrif eru helsta vörnin gegn útbreiđslu veirunnar. Allir sem vettlingi geta valdiđ leggja sitt af mörkum til ađ hindra smitleiđir. En Efling segir nei.

Verkalýđsfélög starfa eftir lögum frá alţingi. Í ţeim lögum er ekki gefin heimild til ađ ógna lýđheilsu landsmanna. Alţingi getur sett lög sem banna starfsemi er ógnar líf og heilsu almennings. Sérstakar kringumstćđur kalla á sérstök lög. 

 


mbl.is Mótmćla međ ţví ađ breyta ráđhúsinu í leikvöll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Efling lćrir náttúrlega af íslenskum stjórnvöldum um ađ ađhafast ekkert til ađ koma í veg fyrir drepsóttarfaraldur međ ţví ađ stöđva ekki innflutning og útbreiđslu á veirum til landsins og í landinu.

Efling segir bara hiđ sama: "ekki raunhćft ađ stöđva úldnun og útbreiđslu sjúkdóma og útbreiđslu getuleysis stjórnvalda og myglun ríkisstjórna og embćttismanna".

Af hverju ćtti Efling ađ ríđa á vađiđ ţegar ađ stjórnvöld eru sjálfur fossinn sem fossar drápsóttum um landiđ.

Ég bara spyr.

Gunnar Rögnvaldsson, 2.3.2020 kl. 12:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband