Sunnudagur, 1. mars 2020
Sósíalísk læknisfræði stefnir lífi fólks í hættu
Sósíalistar í Eflingu neita Reykjavíkurborg um undanþágu til að þrífa grunnskóla, eins og sóttvarnarlæknir leggur til í baráttunni við kórónuveiruna.
Nei, segja sósíalistar, börn eru ekki í hættu vegna kórónuveirunnar og því óþarfi að þrífa grunnskóla.
Þessi sósíalíska læknisfræði er líklega það alheimskasta sem fullorðin manneskja getur látið út úr sér. Halló Hafnarfjörður, börnin fara heim eftir skóla inn á heimili mömmu og pabba og afa og ömmu. Smit sem börnin gætu tekið með sér úr skóla fylgja þeim en verður ekki eftir þegar skóladegi lýkur.
Hvort eru sósíalistar illa innrættir eða viðáttuheimskir?
Undanþágubeiðni vegna þrifa í grunnskólum hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Bæði!
Ragnhildur Kolka, 1.3.2020 kl. 20:57
Kórónaveiran er þeim vopn í baráttunni. Markmiðið er að ná völdum.
Þorsteinn Siglaugsson, 1.3.2020 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.