Verkföll breyta ekki hallćri í góđćri

Samdráttur er í efnahagskerfinu. Atvinnuleysi eykst, fyrirtćki minnka umsvifin, launagreiđslur standa í stađ eđa lćkka og ríki og sveitarfélög fá lćgri skatttekjur.

Verkföll breyta ekki hallćri í góđćri. Herskáir Eflingarsósíalistar geta hamast hvađ ţeir vilja en ţeir breyta ekki lögmálum jafngömlum launavinnunni. Ef minna er til skiptanna ţýđir ekki ađ berja hausnum viđ steininn og krefjast hćrri launa.

Og vitanlega á ekki ađ setja lög á verkföll fólks sem er jafn skyni skroppiđ og Eflingarforystan. Ţađ vćri ađ níđast á minnimáttar.


mbl.is Lögbann á verkfall ekki komiđ til tals
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Forysta Eflingar er algerlega ófćr um ađ leysa vandamál. Kann ađeins ađ skemmileggja ţađ ađrir hafa byggt upp. Geta ekki einu sinni viđurkennt ţađ góđa sem ţó hefur áunnist hér á landi, sem ţýđir ekki ađ allt sé fullkomiđ, ađ ekki megi gera betur eđa ađ hér sé ekki fátćkt. Forystan lćtur eins og allt sé svo ömurlegt ađ viđ ţurfum ađ koma á sósíalisma sem alltaf hefur brugđist gjörsamlega. Margir falla fyrir áróđrinum. 

Og vinstri róttćkir sem kenna sig viđ femínisma hafa miklar áhyggjur af pöpulisma, ađ veriđ sé ađ ala á vantrausti og andúđ á virđulegum stofnunum samfélagsins. Einmitt. Sama fólkiđ sem rćđst á dómstóla, lögreglu og allt hvađeina vegna ţess ađ ţau ímynda sér ađ "kerfiđ" gangi erinda ímyndađ feđraveldisins. En nú, róttćka liđiđ stendur međ Eflingu en líka borgarstjórninni. Ţannig ađ, Trump og Vigdís Hauks eru pöpulistarnir! Ekki forysta Eflingar né sú sem vill loka veikt fólk inn í Egilshöll. 

Og svo standa ţau alltaf međ Palestínu gegn Ísrael en bera ţó ekki meiri virđingu fyrir fólkinu í Palestínu en svo, ađ ţau gera engar athugsamdir viđ einrćđi og ofbeldi Hamas sem ţau sjálf myndu aldrei sćtta sig viđ, ekki undir nokkrum kringumstćđum.

Benedikt Halldórsson, 28.2.2020 kl. 19:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband