Engin lög betri en ólög - öfugt hlutfall magns og gæða

Hárrétt hjá Birgi Ármannssyni þingmanni að magn og gæði fylgjast ekki að í störfum löggjafans. Oft er hlutfallið öfugt; fleiri lög en minni gæði.

Stjórnarandstöðuþingmenn hljóta að geta fundið sér eitthvað til dundurs. Til dæmis að útskýra fyrir sjálfum sér, og þjóðinni í framhaldi, hvers vegna sé þörf á 5 flokkum í stjórnarandstöðu.

Gæði stjórnarandstöðunnar eru einmitt í öfugu hlutfalli við fjölda flokka. Miðflokkurinn er sá eini sem vinnur að fækkun flokka á alþingi, með sameiningu við hálfan þingflokk Flokks fólksins. 


mbl.is „Er þessi ríkisstjórn hætt störfum?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband