Íslenskir Tenerife-farar gæti að sér

Íslendingar nýkomnir frá Tenerife ættu að fara varlega í morgunsárið á meðan enn er óupplýst nákvæmlega hvar Ítalinn dvaldi sem virðist hafa tekið kórónuveiruna til eyjanna.

Það er ekki of varlega farið þegar bráðasmit er annars vegar.


mbl.is Greindist með kórónuveiruna á Tenerife
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Þormar Halldórsson

Það er reyndar næsta ljóst að veiran er ekki bráðsmitandi. ef svæ væri hefðu tugir milljóna manna smitast í Kína þar sem nágvígið er gríðarlegt. Hún breiðist því varla hraðar út en venjuleg flensa. En á hinn bóginn er alltaf gott að huga að venjulegum varnarráðstöfunum eins og að gæta vel að hreinlæti.

Halldór Þormar Halldórsson, 25.2.2020 kl. 08:55

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Það veit enginn hve margir eru smitaðir í Kína. En nú hafa yfirvöld loksins viðurkennt að hún kom ekki úr fiskmarkaðnum enda fer fljótlega að upplýsast að veiran er erfðabreytt á rannsóknastofu. Annað hvort borist út með smituðum starfsmanni eða úr kjöti tilraunadýrs sem selt hefur verið á markaðinn. Kínverjar drýgja tekjur sínar á ýmsa vegu.

Ragnhildur Kolka, 25.2.2020 kl. 15:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband