Fimmtudagur, 20. febrúar 2020
Sósíalistar hatast viđ menntafólk
,,Er menntafólk óvinurinn?", spyr Helga Vala ţingmađur Samfylkingar í Moggagrein.
Já, segir framkvćmdastjóri Eflingar og talar međ fyrirlitningu um ađ ţađ séu ,,einhverjir háskólanemar ađ safna sér fyrir heimsreisum" ţegar hann rćđir um háskólamenntađa starfsmenn leikskóla.
Ţegar sósíalistar skilgreina ,,stéttaóvini" er hyggilegt ađ hafa varann á og gćta ađ sér - fái sossarnir völd í samfélaginu.
Orđ Dags blaut tuska í andlit Eflingarfólks | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.