Fimmtudagur, 20. febrúar 2020
Sósíalistar hatast við menntafólk
,,Er menntafólk óvinurinn?", spyr Helga Vala þingmaður Samfylkingar í Moggagrein.
Já, segir framkvæmdastjóri Eflingar og talar með fyrirlitningu um að það séu ,,einhverjir háskólanemar að safna sér fyrir heimsreisum" þegar hann ræðir um háskólamenntaða starfsmenn leikskóla.
Þegar sósíalistar skilgreina ,,stéttaóvini" er hyggilegt að hafa varann á og gæta að sér - fái sossarnir völd í samfélaginu.
Orð Dags blaut tuska í andlit Eflingarfólks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.