Sunnudagur, 16. febrúar 2020
ASÍ: afmenntum Ísland
Drífa Snædal forseti ASÍ segir að meta eigi reynslu til jafns við menntun. Hærra kaup sérmenntaðra starfsmenna er m.a. réttlætt með að þeir nutu ekki tekna á meðan þeir voru í námi.
Ef sá sem byrjar eftir grunnskóla á vinnumarkaði fær sama kaup og starfsmaður með 8 til tíu ára framhalds- og háskólanám er viðbúð að fólk sæki sér síður menntun. Ævitekjurnar yrðu verulega lægri en hjá þeim ómenntuðu.
Framtíðarsýn ASÍ er að Ísland verði verstöð ófaglærðra.
![]() |
Ættu að meta reynslu jafnt og menntun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.