Ríkissaksóknari rćđst á funda- og félagafrelsi

Sjálfstćđismenn í Kópavogi héldu félagsfund á liđnu ári sem ólöglegir hćlisleitendur reyndu ađ hleypa upp. Vaskir fundarmenn leiddu óreiđufólkiđ úr sal til ađ tryggja fundarfriđ. Ríkissaksóknari krefst ţess ađ ţeir sem sinnu borgaralegri skyldu skuli dćmdir fyrir ađ ţykjast lögreglumenn.

Sitjandi ríkissaksóknari er Sigríđur J. Friđjónsdóttir, yfirlýstur vinstrimađur, sem fékk embćttiđ eftir ađ saksćkja Geir H. Haarde fyrrverandi forsćtisráđherra fyrir hönd vinstristjórnar Jóhönnu Sig.

Međ ţví ađ krefjast rannsóknar á ţeim sem sinna borgaralegri skyldu ađ halda fundarfriđ í frjálsum félagasamtökum rćđst ríkissaksóknari á stjórnarskrárvarinn rétt almennings.

Sigríđur er óhćfur ríkissaksóknari enda gerir hún ekki greinarmun á pólitík og réttlćti. Hvađ ţá ađ sú vinstrihneigđa skilji stjórnarskrárvarin réttindi borgaranna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ástćđan fyrir rannsókninni er ađ mađurinn er grunađur um ađ hafa logiđ ţví ađ han vćri lögreglumađur. Ástćđan er ekki sú ađ hann hafi veriđ ađ sinna borgaralegri skyldu. Ţađ er bannađ ađ ljúga ţví ađ mađur sé lögreglumađur og fara fram međ valdbeitingu í krafti ţess. Er erfitt ađ skilja ţetta?

Ţorsteinn Siglaugsson, 16.2.2020 kl. 22:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband