Föstudagur, 14. febrúar 2020
Sólveig, metoo og verktakar
Sólveig í Eflingu líkti stöðu ófaglærðra kvenna í leikskólum borgarinnar við þjáningu stallsystra þeirra í metoo-byltingunni.
Mannúðleg lausn er í sjónmáli, að verktakar yfirtaki þjakaðar Eflingarkonur.
Viðbrögð Sólveigar eru þessi: Það væri algjörlega tryllingslegt innlegg inn í þessa deilu. Guð hjálpi okkur ef við erum komin á þann stað.
Það er vandlifað.
Guð hjálpi okkur ef við erum komin á þann stað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.