Miðflokkurinn lykill að stöðugleika

Sitjandi ríkisstjórn Katrínar Jakobs er einnota. Næsta kjörtímabil eru tvær ríkisstjórnarútgáfur í kortunum. Í fyrsta lagi þriggja flokka stjórn Sjálfstæðisflokks, Miðflokks og Framsóknar/Viðreisnar/Samfylkingar. Í öðru lagi 4-5 flokka vinstristjórn.

Miðflokkurinn er lykillinn að pólitískum stöðugleika.

Ef við fáum ekki sæmilegt hallæri munu nógu margir vera ginnkeyptir fyrir hugmyndinni um endalaust góðæri og telja sig hafa efni á vinstristjórn.


mbl.is Stuðningur við ríkisstjórnina mælist tæp 42%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ríkisstjórn Katrínar einnota? Samtöl við hana virka líka á mig líkt og eintal.

Helga Kristjánsdóttir, 13.2.2020 kl. 09:55

2 Smámynd: Jón Þórhallsson

Það væri lang-best að taka upp FORSETAÞINGRÆÐI hér á landi eins og er í frakklandi þar sem að það er kosið aftur á milli tveggja efstu manna og FORSETINN  er látinn axla raunverulega ábyrgð á sinni þjóð.

Jón Þórhallsson, 13.2.2020 kl. 12:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband