Fimmtudagur, 13. febrúar 2020
Miđflokkurinn lykill ađ stöđugleika
Sitjandi ríkisstjórn Katrínar Jakobs er einnota. Nćsta kjörtímabil eru tvćr ríkisstjórnarútgáfur í kortunum. Í fyrsta lagi ţriggja flokka stjórn Sjálfstćđisflokks, Miđflokks og Framsóknar/Viđreisnar/Samfylkingar. Í öđru lagi 4-5 flokka vinstristjórn.
Miđflokkurinn er lykillinn ađ pólitískum stöđugleika.
Ef viđ fáum ekki sćmilegt hallćri munu nógu margir vera ginnkeyptir fyrir hugmyndinni um endalaust góđćri og telja sig hafa efni á vinstristjórn.
![]() |
Stuđningur viđ ríkisstjórnina mćlist tćp 42% |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ríkisstjórn Katrínar einnota? Samtöl viđ hana virka líka á mig líkt og eintal.
Helga Kristjánsdóttir, 13.2.2020 kl. 09:55
Ţađ vćri lang-best ađ taka upp FORSETAŢINGRĆĐI hér á landi eins og er í frakklandi ţar sem ađ ţađ er kosiđ aftur á milli tveggja efstu manna og FORSETINN er látinn axla raunverulega ábyrgđ á sinni ţjóđ.
Jón Ţórhallsson, 13.2.2020 kl. 12:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.