Sunnudagur, 9. febrúar 2020
Dómari dćmir sjálfan sig
Róbert Spanó dćmdi í undirdeild mannréttindadómstóls Evrópu í máli vinar síns, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar. Róbert Spanó dćmir aftur í sama máli í yfirdeild dómstólsins.
Ţegar dómarar dćma í eigin sök ţarf ekkert réttarkerfi.
MDE styđst viđ ađra réttarhefđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Fordćmisgefandi? Gćtum ţannig sparađ okkur dómara í hćstarétti og látum dómarana bara fylgja málum sínum úr undirrétti.
Hitt er svo líka möguleiki; ađ hlusta ekki á svona ţvađur og taka ekki mark á dómum MDE.
Kolbrún Hilmars, 9.2.2020 kl. 12:35
Ísland er sjálfstaett ríki, med eigid dómskerfi og ber ekki ad fara eftir nidurstödum MDE. Aumingjaskapur hérlendra stjórnvalda er med hreinum ólíkindum, thegar einhver hnerrar á okkur utan úr heimi. Jón Steinar skrifar stórgódan pistil um thetta á Eyjunni, sem flestir aettu ad lesa.
Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 9.2.2020 kl. 14:53
Hvernig fer ég inn á Eyjuna,tókst ekki!
Helga Kristjánsdóttir, 10.2.2020 kl. 08:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.