Sunnudagur, 26. janúar 2020
Fólk flýr til Íslands - í eldgos
Á ráðstefnu fyrir tveim dögum segir sóttvarnarlæknir að búast megi við flóttamannastraumi til Íslands vegna loftslagsbreytinga. Hmm, frá 1880 hefur hitastig jarðar hækkað um 0,8 gráður á Celcíus, já 0,8 C á 140 árum.
Í meðfylgjandi frétt er sagt frá mögulegu eldgosi við Grindavík. Á 13. öld brunnu þar jarðeldar í áratugi.
Hættum móðursýkinni og reynum að lifa við þá staðreynd að náttúran, veðurfar og jarðhræringar, er handan þess sem maðurinn getur stjórnað. Við lifum með náttúrunni en stjórnum henni ekki.
![]() |
Lítur út eins og byrjun á langvarandi ferli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Lítum í eigin barm segir blessaður doktorinn,hver og einn verður að breyta um ferðamáta og menga minna- hum! sjálfsagt að ganga betur um,en hvað hefur það með ferðalög að gera og hvaða aðgerða hyggjast stjórnvöld grípa til ef Íslendingar taka ekki trú á loftslagsguðinn þeirra.
Tek undir með Páli; "Við lifum með náttúrunni en stjórnum henni ekki"
Helga Kristjánsdóttir, 27.1.2020 kl. 01:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.