Föstudagur, 24. janúar 2020
Laun orðin of há á Íslandi
Ósjálfbær hækkun launa leiðir til allsherjarlækkunar með því að krónan fellur. Gengisfelling leiðir til verðbólgu sem étur upp krónutöluhækkun launa.
Hófsemi í launahækkunum skilar sér í stöðugleika, óhóf veldur óreiðu.
Verkefni næstu missera og ára er að koma í veg fyrir óreiðu.
Mun meiri hækkun á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.