Þriðjudagur, 21. janúar 2020
Bretland blómstrar eftir Brexit
Stórfyrirtæki eins og Facebook veðja á Bretland eftir úrsögn landsins úr Evrópusambandinu. Á evru-svæðinu ríkir samdráttur og ráðleysi.
Eftir Brexit eru Bretar í stakk búnir að skapa efnahagsumhverfi sem þjónar breskum hagsmunum.
Heimsendaspámenn úr röðum ESB-sinna spáðu eymd og volæði á Bretlandseyjum eftir úrsögn úr ESB. En allar líkur eru á að reyndin verði þveröfug, að Bretland taki hagvaxtarkipp með Brexit.
Facebook fjölgar starfsfólki um fjórðung í London | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nú eru sífellt fleiri að átta sig á því hversu RANGIR falsspár INNLIMUNARSINNA og EVRÓPUSINNA voru eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna góðu voru og flestir sjá að ESB verður sá aðili sem tapar mestu á BREXIT.....
Jóhann Elíasson, 21.1.2020 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.