Óţarfi ađ hćkka laun opinberra starfsmanna

Ríkiđ og stéttafélög opinberra starfsmanna eru sammála um ađ óţarfi sé ađ hćkka launin. Engin yfirlýsing er gefin út um máliđ. Látiđ er nćgja ađ semja ekki.

Lífskjarasamningar á almennum vinnumarkađi eru augljós fyrirmynd fyrir opinbera starfsmenn en einir 40 fundir hafa ekki leitt ţađ í ljós.

Á međan svífur ţađ viđhorf yfir vötnum ađ laun opinberra starfsmanna ţurfa ekki ađ hćkka til samrćmis viđ launahćkkanir á almennum markađi.


mbl.is SA riđu á vađiđ međ skammtímasamninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Örn Valdimarsson

Mín tilfinning er ađ opinberir starfsmenn ćtli sér ekki ađ láta sér samninga sem taka miđ af lífskjarasamningunum duga sér. Ţar stendur hnífurinn í kúnni.

Stefán Örn Valdimarsson, 21.1.2020 kl. 10:00

2 Smámynd: Steinarr Kr.

Rétt hjá Stefáni.

Steinarr Kr. , 21.1.2020 kl. 16:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband