Fréttir fjármagnađar af ríkinu, nei takk

Peningar frá ríkinu sem fjármagna fréttaflutning stórspilla eđlilegu fjölmiđlaumhverfi. RÚV er lifandi sönnun ţess ađ ríkisfréttir eru hlutdrćgar og pólitískar.

Fjölmiđlar eiga ađ búa viđ agavald lesenda/áhorfenda/hlustenda en ekki örlćti ríkisins.

Lilja ráđherra menntamála ćtti ađ afturkalla fjölmiđlafrumvarpiđ og afleggja RÚV ađ hluta eđa öllu leyti. 


mbl.is Lítill stuđningur viđ fjölmiđlafrumvarp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Amen! 

Ragnhildur Kolka, 20.1.2020 kl. 13:09

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ég sé mest eftir ţeim peningum, ţeirri orku og ţeim tíma

sem ađ fer í ađ elta bolta í ríkis-sjónvarpiniu og engin ţekking byggist upp.

Jón Ţórhallsson, 20.1.2020 kl. 13:20

3 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Amen..amen.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 20.1.2020 kl. 18:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband