Kona getur ekki sigrađ Trump, ađeins sósíalisti eđa auđmađur

Engin kona getur sigrađ Trump í forsetakosningunum í nóvember, sagđi sósíalistinn Bernie Sanders viđ Elisabeth Warren. Bćđi sćkjast ţau eftir útnefningu til ađ skora Trump á hólm. (Sanders neitar ađ hafa látiđ ummćlin falla.)

Auđmađurinn Bloomberg er aftur sannfćrđur um ađ hann sé mađurinn til ađ hrifsa húsbóndasćtiđ í Hvíta húsinu af glókolli.

Frjálslyndir og vinstrimenn geta ekki fyrir sitt litla líf orđiđ sammála um eitt eđa neitt. Nema ađ fella Trump.  


mbl.is Ver öllu sínu fé til ađ losna viđ Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband