Laugardagur, 21. desember 2019
2010-2020: frjálslyndi tapar, neysla minnkar
Áratugurinn sem er ađ líđa var ömurlegur fyrir frjálslynda, segir frjálslynda útgáfan New Republic. Misheppnađ hernađarbrölt í Afganistan í kjölfar ósigurs í Írak setti stopp á ţann draum ađ móta heiminn í anda vestrćns frjálslyndis.
Sigur Trump 2016 markar vatnaskil í bandarískum stjórnmálum. Síđan eru frjálslyndir á flótta. Sama ár og Trump tók Hvíta húsiđ kusu Bretar ađ yfirgefa Evrópusambandiđ, Brexit, og ţar međ var evrópska útgáfa frjálslyndrar vinstristefnu fyrir bí.
Vinstrafrjálslyndi var fylgifiskur vestrćnnar neysluhyggju eftirstríđsáranna. Meira og stćrra var bođorđiđ. Neysla, velmegun og útţensla var frjálslyndum ţađ sem guđ, sonur og heilagur andi er kristnum.
Matt Rildley segir almenning á vesturlöndum neyslugrennri á síđasta áratug en áđur. Hnignun frjálslyndis helst í hendur viđ vaxandi hófsemi.
Athugasemdir
Ţađ er spennandi sparsamir tímar framundan.
Bar út moggann sem strákur. Moggapeningarnir voru of snjáđir í nýja seđlaveskiđ. Bađ mömmu ađ kenna mér ađ strauja - seđlana. Góđ byrjun, en svo kom vondur millikafli, en nú er ég aftur barnslega sparsamur.
Keypti mér niđursuđugrćjur til heimabrúks og fann góđan kennara á youtube.
Svínabógur (3000kr) fer í 11 krukkur. Ein krukka af kjöti fyrir tvo kostar innan viđ 300 kr plús niđursođnar kartöflur og međlćti.
Ég sýđ 15 krukkur í einu í 90 mínútur viđ lágan hita. Ţađ eru 454gr x 15 = 6,8kg.
Engin matarsóun og gríđarlegur orkusparnađur sem viđ notum til ađ safna fyrir ţotueldneyti sem gerir jörđina svo grćna og fallega - og ekki sakar ađ vera í góđu yfirlćti í sól og hita.
Benedikt Halldórsson, 21.12.2019 kl. 09:44
"Frjálslyndi;" en írónískt orđalag.
Ásgrímur Hartmannsson, 21.12.2019 kl. 21:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.