Jákvćtt ađ efnahagshorfur versni

Hruniđ kenndi okkur ađ spenna bogann ekki of hátt. Eftir sjö feit ár koma sjö mögur, segir í gamalli bók, og haft til marks um ađ efnahagslegur vöxtur er ekki línulegur heldur kemur hann međ rykkjum og skrykkjum.

Viđ teljum okkur trú um ađ kerfisbreytingar eftir hrun komi í veg fyrir annađ hrun. En kerfisbreytingarnar hafa ekki ţurft ađ standast neina prófraun. Kreppan eftir hrun stóđ ađeins yfir í fáeina mánuđi. Krónan og samstađa á vinnumarkađi komu okkur á beinu brautina í efnahagsmálum.

Pólitíkin glímir aftur enn viđ afleiđingar hrunsins. Stjórnmál eru brú á milli fortíđar og framtíđar. Samtíminn er á hverjum tíma á miđri brú og sjaldnast glöggt hvers vegna vegferđin var farin og hvert hún stefnir. Stjórnmál eiga ađ gefa hugmynd um hvađ var og hvert stefnir. En ţau líkjast meira drukknum manni en allsgáđum á miđri brú sem gćti fariđ afturábak eđa áfram en líka falliđ ofan í hyldýpiđ.  

Fréttir um versnandi efnahagshorfur eru jákvćđar. Viđ ţurfum ađ prufukeyra lćrdóminn af hruninu, hvort viđ séum međ fyrirkomulagi okkar mála og viđhorfum í stakk búin ađ takast á viđ samdrátt og mótbyr.


mbl.is Verri efnahagshorfur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Tek heilshugar undir hugleidingar síduhafa. Öll kerfi hafa gott af thví ad vera thrýstiprófud af og til, svo kanna megi hvort thau standist thad álag sem tharf.

 Smá samdráttur í efnahagslífinu er ágaetis prófsteinn á styrkleika innvidanna.

 Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 20.12.2019 kl. 16:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband