Stórmál en lítil frétt

Efnahagsmál, s.s. verðbólga og skattkerfi, og kjaramál voru til skamms tíma stórfréttir ár og síð í fjölmiðlum. Nú gerist það að lífskjarasamningar eru lögfestir og þjóðarbúið stendur aldrei betur með lágri verðbólgu og litlu atvinnuleysi.

En stóru fréttirnar verða að neðanmálsgreinum í fjölmiðlum.

Í fréttum er það helst að lögreglustjóri hættir og Jón Gnarr skáldar æskuminningu um rassskellingu.

Fjölmiðlar ávallt með aðalatriðin á hreinu.


mbl.is Frumvarp um þriggja þrepa skattkerfi samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband