80% kennara eru konur, drengir lćra ekki ađ lesa

Konur eru 80 prósent grunnskólakennara. Ć fćrri drengir lćra ađ lesa, samkvćmt Pisa-rannsókn.

Kvennamenning grunnskólans međ ,,yndislestri" virkar ekki fyrir stráka.

Er ekki kominn tími til ađ tengja?


mbl.is Stađa íslenskra drengja enn verri en áđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Ţór Emilsson

Jafnrétti virđist bara vera vandamál ţegar ţađ hallar á konur. Hver eru hlutföll kvenna or karla í háskólum í dag? Endar ţetta međ karllausum háskólum ?

Emil Ţór Emilsson, 3.12.2019 kl. 12:35

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Samkvćmt nýrri frétt hallar á stráka međ allar helstu námsgreinar í grunnskólanum.  Eitthvađ ţarf ađ gera - ţví ekki eru ţeir heimskari en stelpurnar.  Sennilega er grunnskólanum sjálfum um ađ kenna.  

Kolbrún Hilmars, 3.12.2019 kl. 15:48

3 Smámynd: Bjarni Gunnlaugur Bjarnason

Nćrri 30% drengja koma út úr grunnskóla án ţess ađ geta lesiđ sér til gagns en furđu margar stúlkur líka eđa nćrri 20%, ţessar 20% vilja gleymast líka. 

Bjarni Gunnlaugur Bjarnason, 3.12.2019 kl. 16:00

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţetta er ekki vegna ţess ađ börnin séu heimsk. Auđvitađ eru sum börn heimsk, en ekki öll, og ţau ćttu ekki ađ verđa sífellt heimskari og heimskari.

Ástćđurnar fyrir ţessu eru tvćr. Önnur er sú ađ kennarar berjast sífellt gegn ţví međ kjafti og klóm ađ árangurinn af starfi ţeirra sé mćldur. Alltaf ţegar skólastarf er gagnrýnt er svarađ međ einhverju ţokukenndu ţvađri um einhver "fagleg" leyndarmál sem almúginn geti bara alls ekki skiliđ, og eigi ţví ekki ađ skipta sér af.

Hin ástćđan er sú ađ foreldrum er upp til hópa nokkuđ sama um hvort börnin lćra eitthvađ í skólanum. Ţeir líta á skólann sem geymslustađ, ekki menntastofnun, enda er hann ţađ fyrst og fremst.

Ţegar ţetta tvennt kemur saman: Viljaleysi ţess sem selur ţjónustuna til ađ hafa hana af einhverjum gćđum, og ađ viđskiptavinunum sé alveg sama um gćđin, ţá fer svona. Vitanlega!

Ţorsteinn Siglaugsson, 3.12.2019 kl. 16:32

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Engin afsökun fyrir skólana ađ foreldrar gangi ađ ţví sem vísu ađ börnin lćri eitthvađ ţar!  Eđa hvađ?

Kolbrún Hilmars, 3.12.2019 kl. 17:11

6 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Góđur kennari á ađ hugsa ţannig,

"EF AĐ NEMANDI FELLUR Á EINHVERJU PRÓFI;

AĐ ŢÁ HEF ÉG BRUĐGIST!".

Jón Ţórhallsson, 3.12.2019 kl. 18:25

7 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Foreldrunum er held ég mikiđ til sama hvort börnin lćra eitthvađ í skólunum. Ef "fagfólkiđ" segir ţeim ađ ţađ sé slćmt fyrir börn ađ ţau séu látin lćra ţá eru foreldrarnir sáttir. Ţarf bara ađ passa ađ ţau séu ekki prófuđ of mikiđ í ţví sem farist hefur fyrir ađ kenna ţeim.

Ţorsteinn Siglaugsson, 3.12.2019 kl. 19:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband