Aftaka í London

Hnífamađurinn í London var tekinn af lífi af lögreglu eftir ađ hafa veriđ afvopnađur af almenningi. Myndskeiđ stađfesta aftökuna á vopnlausum liggjandi manni.

Lundúnalögreglan tók 3 hnífamenn af lífi á sama vettvangi fyrir tveim árum og annan til í Westminster-hverfinu.

Fjölmenningin í Lundúnum er komin á ţađ stig ađ ţungvopnađar opinberar aftökusveitir eru reiđubúnar alla daga ársins til ađ eiga orđ viđ ţá sem svala trúarţörfinni međ blóđi almennra borgara.


mbl.is Einar sá fólk flýja frá London Bridge
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Veit einhver hverrar trúar ţessi mađur var

eđa af hverju hann var međ stóran hníf á opinberum vettvangi?

Jón Ţórhallsson, 29.11.2019 kl. 21:38

2 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Hann var međ gervisprengju sem ţeir voru hrćddir viđ..

Guđmundur Böđvarsson, 30.11.2019 kl. 00:31

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ćtluđ sprengja réttlćtti dráp hans.

Makleg málagjöld? Já og nei, hann hefđi verđskuldađ sömu kvöl og fórnarlömbin samanlögđ. En hann sleppur ekki viđ réttlćtisdóm Drottins.

Jón Valur Jensson, 30.11.2019 kl. 04:25

4 Smámynd: Jónatan Karlsson

Fram hefur komiđ ađ árásarmađurinn var dćmdur al-Kaída međlimur á reynslulausn.

Tugir ţúsunda félaga hans ganga lausir og bíđa fćris hér á Vesturlöndum eins og varađ hefur veriđ margsinnis viđ, en ţrátt fyrir ţađ er viđstöđulaust haldiđ áfram ađ bćta í hópinn.

Ţetta verđur ađ kallast lýsandi dćmi um sjálfskaparvíti.

Jónatan Karlsson, 30.11.2019 kl. 09:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband