Helgi Seljan styđur arfleifđ apartheit

Suđur-Afríka lagđi undir sig Namibíu í fyrra stríđi og innleiddi apartheit-stefnu ţar sem hvít yfirstétt arđrćndi ţeldökkan almúga. Helgi Seljan tekur málstađ fyrirtćkja gamla nýlenduveldisins til ađ koma höggi á útgerđ Samherja í Namibíu.

Namibía fékk sjálfstćđi 1990 og freistar ţess ađ losa um tök suđur-afrískra fyrirtćkja sem ráđa lögum og lofum í landinu frá tímum apartheit-stefnunnar.

Helgi Seljan og RÚV eru orđnir bandamenn fyrirtćkja gamla nýlenduveldisins í baráttu um ađ halda stöđu sinni í Namibíu.

Svo bregđast krosstré sem önnur tré.

 


mbl.is Segja Helga Seljan ítreka ósannindi um Samherja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ţótt ţađ sé skylduáskrift á RÚV er engin skylda ađ trúa öllu, ekki frekar en "vini" sem ýkir. Býfluga verđur ađ úlfalda og hann sér ađeins flísar óvina sinna en tekur ekki eftir bjálkum ţeirra. 

Sumir tala um "afskipti" og "björgunarstörf" ýmissa í Afríku sem ađra nýlendukúgun í góđgerđarbúningi. 

Benedikt Halldórsson, 28.11.2019 kl. 09:53

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ liggur viđ ađ mađur fari ađ skilja eđa öfunda ţá afskiptalausu í ţjóđmálaumrćđum. Ţau geta veriđ ţung höggin sem greidd eru frá og međ dýrasta vopninu(RUV) sem ţeir afskiptalausu m.a. greiđa og síđan enn ţá meira vegna rannsóknarvinnu,sem aldrei er fullkláruđ í svona málum (dćmi hrun 2008)--  

Helga Kristjánsdóttir, 28.11.2019 kl. 12:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband