Ţriđjudagur, 12. nóvember 2019
Samherji og Baugur, Ţorsteinn og Jón Ásgeir
Samherji er samkvćmt skilgreiningu saklaus eins og hvítvođungur, rétt eins og Baugur á tímum útrásar. Ţeir sem efast um skilgreininguna eru vondir menn og illgjarnir, segir Ţorsteinn Már núna og Jón Ásgeir Baugsstjóri á sínum tíma.
Annađ tveggja eru Ţorsteinn Már og Jón Ásgeir óvenju hreinlífir menn sem mega ekki vamm sitt vita eđa óvenju ósvífnir, telja sig hafna yfir lög og rétt.
Í öllu falli kann hvorugur tvímenninganna, sem áttu og stjórnuđu Íslandsbanka fyrir hrun, ađ hanna ímynd af sér sem almenningur trúir. Báđir ţykjast bjargvćttir, Ţorsteinn Már í norđlensku atvinnulífi og Jón Ásgeir ađ selja almenningi ódýran mat, en eru fyrst og fremst dugnađarforkar sem sjást ekki fyrir.
Bjargvćttur fórnar sér fyrir almannahagsmuni en duglegi auđmađurinn skarar eld ađ eigin köku. Almenningur sér í gegnum tvöfeldni ţeirra sérgóđu sem ţykjast annađ en ţeir eru.
Tvöfeldni er í sjálfu sér enginn glćpur. En hún eykur ekki trúverđugleika.
Rannsaka starfsemi Samherja í Afríku | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hiđ opinbera fćr gusur af skömmum um misgerđir og plat,vel stćđir athafnamenn eiga ekki ađ geta veriđ svona ríkir nema brögđ séu í tafli.
Einu sinni var hvert einasta barn í skóla frá 1942/3 beđinn ađ segja frá hvađ ţađ hefđi sagt eđa gert rangt. Allir höfđu eitt og annađ á samviskunni,en sá eini sem laug- laug upp á sjálfan sig ţví hann vildi ekki vera lakari en hinir
"Ég stalst í bíó" Barnaskóli á Akranesi.
Helga Kristjánsdóttir, 12.11.2019 kl. 19:39
Eg veit nú ekki um neinn sem hefur séđ ţorstein má svíva á hvítum vćngjum.
Óskar Kristinsson, 12.11.2019 kl. 20:57
Ţorsteinn Már og Jón Ásgeir áttu Glitni banka fyrir Hrun, (nú Íslandsbanki) sem ţeir rústuđu. Og nú er Samherji, fyrirtćki Ţorsteins ađ rannsaka sjálft sig, međ ţví ađ ráđa lögmannsstofu til verka. Er ţetta trúverđugt? Mađur spyr sig.
Ingibjörg Magnúsdóttir, 12.11.2019 kl. 21:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.