100 konur og rétturinn til ađ niđurlćgja

Tćplega 100 konur ásaka Steinunni Ólínu um ađ vera ,,í keppni ađ niđurlćgja fólk án dóms og laga." Tilefniđ er grein Steinunnar Ólínu ţar sem hún andmćlir mannorđsmorđum í skjóli nafnleyndar.

Orđalagiđ ,,niđurlćgja án dóms og laga" er afhjúpandi. Tilfelliđ er ađ hvorki lög né dómar ganga út á ađ niđurlćgja fólk. Mönnum er gerđ refsing eđa ţeir sýknađir.

100-konu yfirlýsingin gengur aftur út á réttinn til ađ niđurlćgja. Ţađ er tungunni tamast sem hjartanu er kćrast. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ţessi ofsi er dćmigerđur. Besta fólkiđ flýr okiđ en eftir eru ađeins efnileg einrćđisherraefni sem unna sér ekki hvíldar fyrr en allir eru á sömu skođun í trúmálum.

Benedikt Halldórsson, 5.11.2019 kl. 08:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband