Gróa á Leiti og vanlíđan á vinnustađ

Gróa á Leiti rćgđi mann og annan á bakviđ tjöldin. Í fullkomnum trúnađi. Heimili og vinnustađir sem Gróa fór höndum um urđu ekki betri fyrir bragđiđ.

Leikfélag Reykjavíkur stendur í stappi viđ leikara sem sagt var upp. Ásakanir um kynferđislega áreitni af hálfu leikarans voru tilefniđ. Trúnađur ríkti um ţessar ásakanir.

Stjórnendum LR var vandi á höndum. Sá sem er ásakađur á rétt á ađ vita hvađ hann hefur til saka unniđ. Ţeir sem ásaka eiga jafnframt rétt á vinnustađ án áreitni.

Ţegar mál af ţessu tagi rata til dómstóla verđur ađ virđa ţá meginreglu réttarríkisins ađ sérhver er saklaus uns sekt er sönnuđ.

Ţau rök LR standast ekki ađ réttur ţeirra sem ,,upp­lifa van­líđan á vinnustađnum" sé meiri en réttur einstaklings ađ verja sig ásökunum. Ekki er hćgt ađ verjast nema ásakanir hafi höfund og málsatvik.

Viđ treystum ekki Gróu á Leiti fyrir réttlćtinu.     


mbl.is Leikfélag Reykjavíkur áfrýjar til Landsréttar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Amen.

Jón Ţórhallsson, 31.10.2019 kl. 09:18

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Hér mćlir ţú, sem endranćr, manna heilastur kćri Páll.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 31.10.2019 kl. 10:32

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hvernig er -vanlíđan á vinnustađ- skilgreind í lagasafninu?

Ragnhildur Kolka, 31.10.2019 kl. 10:46

4 Smámynd: Sandy

Alveg finnst mér ótrúlegt ađ hćgt sé ađ ákćra mann en halda ţví leyndu hver mađur er.Mér finnst ađ svoleiđis framkoma bendi til ţess ađ ţeir sem ákćra og vilja vera í felum eigi ekki gott međ ađ standa viđ ásakanir og ákćru.

Sandy, 31.10.2019 kl. 11:49

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hvernig er áreitni skilgreind í lagasafninu?  Sem orđ, hótun eđa gjörningur?
Vanlíđan á vinnustađ er svo ekki bundin viđ kynblandađa vinnustađi, sama getur gerst á bćđi kvenna- og karlavinnustöđum.  Eflaust kemur margt til; stríđni, lítillćkkun, sniđganga.  Hvar eru mörk hins félagslega og lagalega?
Sennilega yrđi ţarft verk ađ skilgreina ţessa hluti svo allir skilji.

Kolbrún Hilmars, 31.10.2019 kl. 12:51

6 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Sandy.

Hann hefur aldrei veriđ ákćrđur fyrir neitt.

Var bara rekinn örstuttu fyrir frumsýningu.

Á grundvelli nafnlausra ósannađra sögusagna.

Guđmundur Ásgeirsson, 31.10.2019 kl. 13:05

7 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Fyrir utan leikhúsiđ er feđraveldiđ í öllu sínu veldi og ţegar upp kemur minnsti grunur ađ ţađ hafi sloppiđ inn í leikhúsiđ eru viđbrögđin eftir ţví - hysterísk.  Já, eftir ađ búiđ er ađ "sótthreinsa" öll handrit af gamla feđraveldinu og venja karlleikara á ađ leika ekki hetjur heldur menn eins og ţeir eru, sem drullusokka, illmenni og allskonar aumingja af öllu tagi - gerist ţetta. 

Ađ vera karlleikari er eitt hćttulegasta starf í heimi. 

Benedikt Halldórsson, 31.10.2019 kl. 13:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband