Síđasta vígi ESB-sinna fellur á Íslandi

Samtök iđnađarins undir forystu Helga Magg eiganda Viđreisnarfréttablađsins voru til skamms tíma höfuđvígi ESB-sinna. Hjá SI fékk samfylkingar- og viđreisnarfólk vinnu ađ grafa undan fullveldinu, búa til sögur um ónýta Ísland og lofsyngja evruna og Evrópusambandiđ.

En nú er hún Snorrabúđ stekkur. Samtök iđnađarins lofa og prísa krónuna og sjálfstćđa vaxtaákvörđun Seđlabanka Íslands. 

Ósagt í áliti SI er ađ evran er ónýt, ekki hćgt ađ lćkka ţar vexti enda eru ţeir í núlli.  

Í stuttu máli: Ísland međ krónuna er heilbrigt efnahagssvćđi en ESB međ evru óheilbrigt.

 


mbl.is SÍ ţurfi ađ bregđast viđ dökkum efnahagshorfum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Má leika sér ađeins?  Esb-sinnar ţá og nú; His master,s voice rembdist eins og Tommi og notađi gamlan grammefón til ađ heilla mömmu Merkel,Jenni ţekkti brellurnar og hćgđi á fóninums svo Háa ciđ lak niđur barkann og mćrin missti áhugann. Allt ađ fara í hund og kött í ESB. Ísland lengi lifi! 

Helga Kristjánsdóttir, 31.10.2019 kl. 02:17

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Eins og rafsćstrengs-skipuleggjendur vita mćtavel, ađ ţeir geta gengiđ ađ ESB-styrkjum og lánum til áforma sinna, ţá má spyrja: átti ţađ sama viđ um Helga Magnússon: fekk hann lán úr ESB-sjóđum til ađ kaupa hinn helminginn í hlutabréfum í Fréttablađinu?

Eđa getur síđuhöfundur eđa einhver annar upplýst um ţetta: Hvađan kemur (skjótfenginn?) auđur Helga Magnússonar?

Jón Valur Jensson, 31.10.2019 kl. 03:41

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Jón Valur! Gćti veriđ Lofsöngurinn........

Helga Kristjánsdóttir, 31.10.2019 kl. 03:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband