Hitler í gríni

Nasismi og austurríski liđţjálfinn međ Jesúkomplexinn ganga í endurnýjun lífdaga í bókmenntum og bíó. Ţjóđverjar gerđu bíó úr bókinni Hann er kominn aftur og nú er sama upp á teningunum međ bók Christine Leunens.

Kannski er Hitler orđinn nógu fjarlćg sögupersóna til óhćtt sé ađ skemmta sér međ hann í spéspegli. Annađ kannski er ađ hann eigi erindi viđ samtímann ţar sem frjálslynda heimskerfiđ er byggt var á rústum Evrópuveldis liđţjálfans stendur á tímamótum.

Hvort heldur sem er ţá er ekkert sérstaklega viđkunnanlegt ađ sjá manninn međ frímerkjaskeggiđ sem vinsćlt menningarfyrirbćri. Má mađur heldur biđja um Chaplin.

 


mbl.is Nasisti sem drepur ekki kanínur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ég fć óegeđistilfinningu ţegar minnst er á Hitler og nasisma, ţökk sé Kanasjónvarpinu og Combat sem gerđi alla krakka í hverfinu svo fráhverfa Hitler og nasisma ađ viđ strákarnir veltum fyrir okkur hvort viđ ćttum ađ láta mömmu eđa lögguna vita ef viđ mćttum ţjóđverja.

Benedikt Halldórsson, 21.10.2019 kl. 08:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband