Gulli ruglar saman orsök og afleiđingu Ríkis íslams

Ríki íslams náđi sér á strik í Írak og Sýrlandi eftir ađ vestrćn ríki eyđilögđu stjórnkerfi landanna tveggja. Veraldlelgir harđstjórar, Hussein og Assad, komu í veg fyrir framgang Ríkis íslam. Eftir afsetningu Hussein 2003 og áhlaups á Assad áratug síđar varđ fjandinn laus.

Gulli utanríkis er blindađur af áróđri vestrćnna stríđsćsingamanna ţegar hann segir ađ bandalag Kúrda og Assad muni leysa í lćđingi íslamista. Stađkunnugir segja yfirráđ Assad yfir öllu sýrlensku landi kćfa í fćđingu valdeflingu íslamista.

Verkefniđ ,,gerum Írak og Sýrland ađ frjálslyndum vestrćnum ríkjum", sem kenna má viđ forsetana Bush og Obama, ól af sér Ríki íslams. Verkefniđ var byggt á fölskum forsendum, ađ vestrćn stjórnskipun sé útflutningsvara.

Stađreyndirnar tala sínu máli. Án misráđinna hernađarćvintýra vesturlanda í miđausturlöndum vćri ekki uppgangur íslamskra öfgahreyfinga. Múslímar verđa sjálfir ađ ráđa fram úr sínum málum. 

 


mbl.is Raunveruleg hćtta á uppgangi ISIS
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Alveg rétt.

Benedikt Halldórsson, 15.10.2019 kl. 08:21

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Sammála. 

Ragnhildur Kolka, 15.10.2019 kl. 11:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband