Herskár Logi, biđur um meira stríđ

Bandaríkin undir forsetunum Bush og Obama efndi til stríđsátaka víđa í miđausturlöndum, t.d. Írak, Líbíu og Sýrlandi. Loga formanni Samfylkingar finnst ekki nóg um stríđ í heimi araba og biđur Bandaríkin ađ herja svolítiđ meira.

Annađ er ,,lođmullulegt og aulalegt" ađ áliti formannsins.

Ef Logi vćri friđarsinni myndi hann ţakka Trump fyrir ađ leiđrétta mistök fyrirrennara sinna.


mbl.is „Lođmulluleg og aulaleg“ viđbrögđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ţađ er augljóst ađ Logi Einarsson veit ekkert um hvađ hann er ađ tala. Hann bullar bara út í eitt. Ţađ vottar ekki fyrir innsći, hugsun né ţekkingu hjá Loga. 

Er Logi kannski hernađarsérfrćđingur? Fór hann á kvöldnámskeiđ?  

Benedikt Halldórsson, 14.10.2019 kl. 18:05

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ţađ eru vandfundin jafn heimskuleg ummćli.

...hryllilegt ef Trump stefnir nú Kúrdum í vođa međ ţví ađ draga bandaríska hermenn frá Sýrlandi. Sumir segja ađ ţetta gefi tyrkneska hernum grćnt ljós á sókn gegn Kúr­dum, međ tilheyrandi hörmungum.

Benedikt Halldórsson, 14.10.2019 kl. 18:14

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Sumir telja ađ Trump hafi gert mistök, ađrir ekki. Menn spyrja spurninga, velta vöngum og skođa allar hliđar, öfugt viđ Loga sem er međ allt á hreinu. 

Syria: War or a final peace?

Does Trumps Syria Pullout Betray Kurdish Allies, Jeopardize U.S. Interests Elsewhere?

Benedikt Halldórsson, 14.10.2019 kl. 18:52

5 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Hvađ sem segja má um Tyrki eru ţeir ekki skrímsli, ekki einu sinni Erdogan. Menn telja ađ ţeir muni draga sig í hlé frá Sýrlandi ţegar ţeir hafa náđ tökum á "ástandinu" ef svo má segja. Á međan Bandaríkin eru á bandi Kúrda gegn Tyrkjum sem eru líka í Nato myndast óleysanleg pattstađa en margir stuđningsmenn Trumps telja ađ nú muni engin treysta loforđum bandaríkjahers. Tyrkir hafa engan áhuga á ađ vera skotskífa andspyrnuhópa sem fengju kćrkomna ástćđu til ađ viđhalda stríđsandanum međ hatri og árásum á Tyrki. 

Benedikt Halldórsson, 14.10.2019 kl. 19:30

6 Smámynd: Stefán Örn Valdimarsson

Samfylkingin er óhress ef Bandaríkin taka ţátt í hernađarađgerđum og ţeir eru óhressir ef taka ekki ţátt.  Samfylkingin vill vera í Nató en skammast yfir umsvifum Nató á Keflavíkurflugvelli. Ţađ vantar ađ heyra í Loga um ađkomu vina sinna í ESB sem hafa gengiđ í máliđ međ krafti og lýsa ţví yfir ađ ţeir ćtli ađ selja Tyrkjum ađeins minna af hernartólum ef ţeir verđa ekki ţćgir.

Stefán Örn Valdimarsson, 14.10.2019 kl. 20:54

7 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Til málamynda er fariđ í eins máttlausar "ađgerđir" gegn Tyrkjum og völ er á og áhyggjur af ISIS. En Tyrkir og fleiri sem gjörţekkja ađstćđur eru miklu hćfari til ađ halda stríđinu niđri en "ađkomufólk" og "sérfrćđingar" sem í hroka sínum ţykjast alltaf vita betur. Ţađ er líklegt ađ "heimamenn" í miđausturlöndum finni leiđ til ađ komi á friđi - međ sínu nefi. Viđ verđum ađ treysta Tyrkjum í ţetta skipti. 

Benedikt Halldórsson, 15.10.2019 kl. 05:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband