Föstudagur, 4. október 2019
Frćgđ í útlöndum veit á sölu heima
Frćgđin kemur ađ utan er gamalt og nýtt viđkvćđi í fásinninu á Fróni. Snorri Sturluson sló í gegn í norskum konungsgarđi á 13. öld og óđ í kvenpeningnum hér heima ţótt ekki vćri hann vel bardagafćr á öld sem mat vígfimi meir en orđlist.
Útgefendur bregđa gjarnan á ţađ ráđ ađ auglýsa stórkostleg afrek höfunda sinna í útlöndum til ađ örva söluna hér heima.
Íslendingar eru stoltir og ţykir til um upphefđ landa sinna úti í hinum stóra heimi. En ţegar sú tilfinning er misnotuđ í markađslegum tilgangi víkur stoltiđ fyrir kjánahrolli.
![]() |
Seld til sjö landa fyrir útgáfu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.