Föstudagur, 27. september 2019
Egill Helga: RÚV bjargi fullveldinu
Ef RÚV fćr meiri peninga frá ríkinu, skattgreiđendum, myndi Efstaleiti bjarga fullveldi ţjóđarinnar. Á ţessa leiđ er bođskapur Egils Helgasonar RÚV-ara.
Menningarlegt fullveldi ţjóđa er fall af pólitísku og efnahagslegu sjálfstćđi. Íslendingar voru landkönnuđir og skópu heimsbókmenntir ţegar ţegar voru sjálfs sín ráđandi frá landnámi til Gamla sáttmála. Eftir ţađ tók eymdin viđ undir norskri og síđar danskri áţján og segir fátt af menningu yfir höfuđ, menn hćttu meira ađ segja ađ skrifa annála, nenntu ekki menningu.
Menningarleg endurreisn hófst á 19. öld og var samtvinnuđ sjálfstćđisbaráttunni. Ţjóđ sem getur, gerir.
Ef Egill Helga og RÚV hefđu fengiđ ađ ráđa međ kratískum félögum vćri Ísland hjálenda Evrópusambandsins og íslensk menning álíka burđug og reisn ESB-sinna.
Heldur héralegt er ţađ af RÚV-urum ađ bjóđast til ađ bjarga menningunni gegn greiđslu, auđvitađ, ţegar Efstaleitiđ kennir ár og síđ ađ Ísland sómi sér sem hjálenda. Menning hjálendunnar er hjárćnuleg. Ţađ gefur augaleiđ.
Athugasemdir
Klaufalegt af Agli ađ falla í ţessa gildru sem ađ mestu er hans mönnum ađ kenna.
Ragnhildur Kolka, 27.9.2019 kl. 12:48
Kommatittirnir eru alltaf samir viđ sig og langar ađ komast á spenann í Brussel
Halldór Jónsson, 27.9.2019 kl. 13:14
Gaman ađ já bćđi ruv og mbl birta fréttir af skandölum Trump og hugsanlegum ákćrum á hendur honum, daginn eftir ađ vitleysan hefur veriđ hrakin.
Annars breyttist fćtt eftir kúgunarár norđmanna og dana. Íslenskir kaupahéđnar byrjuđu bara á ađ stafa föđurnöfn sín uppá dönsku og skópu ćttarveldi einokunnar,msem enn er viđ lýđi.
Jón Steinar Ragnarsson, 27.9.2019 kl. 15:34
Eitt sinn var Egill skapandi og glöggur rýnir, sem sá hlutina frá öđrum sjónarhornum en bergmálsklefi RUV, en núna er hann bara bergmál líka. Synd. Ég hef alltaf boriđ djúpa virđingu fyrir honum. Hann hefur villst af leiđ eins og týndi sonurinn og veltist nú auđnulaus međ svínum, eins og dćmisagan segir.
Jón Steinar Ragnarsson, 27.9.2019 kl. 15:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.