Fimmtudagur, 26. september 2019
Öryrkjafemínismi eftir fimmtugt
Íslenskar konur eftir fimmtugt hafa notið valdeflingar öll sín fullorðinsár. Konur tóku fram úr körlum í menntun þegar þessar konur voru á háskólaaldri. Konur urðu ráðandi í sumum sérfræðingastéttum á starfsævi kvenna yfir fimmtugt.
En konur eftir fimmtugt skáka sem sagt körlum í hópi öryrkja. Meginástæðan er verri geðheilsa, samkvæmt viðtengdri frétt.
Allar líkur eru á að þetta gangi yfir. Valdaskipti í samfélaginu taka sinn toll. Sem sést á því að ungir karlar eru oftar öryrkjar en ungar konur.
Sagan um öryrkja er sagan um konur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.