Ríkislögreglustjóri og magnvald umrćđunnar

Fćstar fréttir verđa ađ umrćđu. Flestar fréttir eru sagđar og gleymdar. En sumar fréttir verđa ađ umrćđu. Til ađ halda umrćđunni gangandi ţarf ađ fóđra hana međ  efni, sjónarhornum eđa sviđsettum atburđum. Magnvald umrćđunnar eykst í rétt hlutfalli viđ fjölda ţátttakenda, á líkan hátt og múgsefjun.

Stađa ríkislögreglustjóra er orđin ađ umrćđu. Í gćr var sviđsettur atburđur á alţingi ţegar Siđprúđa-Sunna kallađi dómsmálaráđherra á teppiđ ađ tala um lođna yfirlýsingu lögreglustjóra. Umbođsmađur alţingis kastađi spreki á eldinn međ ósk um upplýsingar frá dómsmálaráđuneytinu um hvers vegna ríkislögreglustjóri fékk ekki áminningu sem fyrrum handlangari Jóns Ásgeirs í Baugi krefst.

Fjölmiđlar eru hćttir ađ greina fréttir og upplýsa almenning. Ţeir vilja eiga ađild ađ umrćđunni, fá smellu á síđurnar sem ráđa afkomu ţeirra. Eftirspurn fjölmiđla eftir athygli magnar upp umrćđu, í ţessu tilfelli kröfu um afsögn ríkislögreglustjóra, sem óprúttnir en vel tengdir ađilar vilja knýja fram.

Magnvald umrćđunnar er ekki yfirvegun sem leiđir til skynsamlegrar og rökréttrar niđurstöđu heldur stjórnast hún af geđţótta og baktjaldamakki. 


mbl.is Ummćlin voru oftúlkuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

"Magnvald umrćđunnar er ekki yfirvegun sem leiđir til skynsamlegrar og rökréttrar niđurstöđu heldur stjórnast hún af geđţótta og baktjaldamakki".

Ćtli ţetta eigi ekki viđ um ansi mörg viđfangsefni.

Rúv stillir öllum viđfangsefnum upp í hana-at ţar sem ađ aliđ er á ringulreiđ.

Jón Ţórhallsson, 26.9.2019 kl. 08:12

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Bćđi rúv- og mogga-netmiđlarnir ganga út á neikvćđar fullyrđingar

sem ađ slegiđ er upp í ćsifréttir.

Ţađ vantar ađ viđfangsefnin séu sett upp í spurningar

ţannig ađ veriđ sé ađ hugsa í lausnum.

Jón Ţórhallsson, 26.9.2019 kl. 08:16

3 Smámynd: Bjarni Jónsson

Hvar annars stađar en hér myndi ţađ viđgangast, ađ dómsmálaráđherra neiti ađ tjá opinbera afstöđu sína til ríkislögreglustjóra landsins, ţ.e. ađ greina frá ţví, hvort ráđherrann ber traust til hans eđa ekki ?  Ţetta er dćmi um pólitískt hugleysi, sem er ólíđandi ađ hálfu stjórnvalda. 

Bjarni Jónsson, 26.9.2019 kl. 10:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband