Menntun viđskila viđ skólagöngu og laun

Til skamms tíma var fylgni milli skólagöngu. Almennt gátu nemendur vćnst hćrri launa eftir ţví sem ţeir sátu lengur á skólabekk, ţó ekki eilífđarstúdentar.

Hér í landi launajafnađar var ţessi fylgnin ekki jafn sterk og víđa á vesturlöndum. Viđkvćđiđ varđ ađ fólk međ langa skólagöngu ađ baki ćtti kost á áhugaverđari störfum en lítt skólagengiđ. Á seinni árum ber ţó nýrra viđ; háskólafólk menntar sig í auknum mćli til atvinnuleysis.

Huggun harmi gegn er ađ menntun er annađ og meira en skólaganga. 

Lćrdómurinn fyrir ungt fólk er ađ velja sér skólagöngu m.t.t. löngunar í menntun en ekki launakjör. Sönn menntun er sjálfsnám, sem verđur ekki stundađ međ árangri án áhuga. 


mbl.is Störf framtíđarinnar kalla á breytta nálgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hvetja námslán til langrar akademískrar skólagöngu?  Eru námslán í bođi fyrir fagmenntun í iđnađar- og tćknigreinum?

Kolbrún Hilmars, 23.9.2019 kl. 15:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband