Mánudagur, 16. september 2019
Áslaug A. og lćgra suđumark óánćgju
Áslaug Arna er dómsmálaráđherra eftir ađ tókst ađ framkalla óánćgju međ störf forvera hennar, Sigríđar Á Andersen. Núna sýđur í óánćgjuröddum međ ríkislögreglustjóra og Áslaug Arna kallar hann á teppiđ.
Suđumark óánćgju lćkkar hin síđari ár. Tvćr skýringar eru nćrtćkar, önnur almenn en hin sértćk. Almenna skýringin er sú ađ til muna er auđveldara en áđur ađ koma óánćgjunni á framfćr. Fjölmiđlar birta gagnrýnislaust allt sem ađ ţeim er rétt og kalla ţađ fréttir. Samfélagsmiđlar margfalda áhrif falsfréttanna.
Sértćkari skýringin er ađ međ hruninu tapađist tiltrú á stjórnvöld. Í andrúmslofti vantrausts er auđvelt er ađ magna upp óánćgju og spila á ţá mannlegu kennd ađ eyru fýsir illt ađ heyra. Og ţegar einhver tapar stöđu sinni en annar sem fćr. Áslaug Arna ćtti ađ vita ţađ manna best.
Ríkislögreglustjóramáliđ er prófsteinn á ráđherradóm Áslaugar Örnu. Ef hún gefur eftir hannađri óánćgju festir hún sig í sessi sem samfylkingarráđherra.
Rćddu opinskátt um stöđu lögreglunnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Held ađ ţađ sé rétt ađ spilling sé innan lögreglunnar og ég held ađ Ríkislögreglustjóri sé hluti ţeirrar spillingar. Rassfariđ í stólnum hans er orđiđ of djúpt.
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.9.2019 kl. 14:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.