Kolbeinn, mannakjötið og loftslagið

Sænskur vísindamaður leggur til mannát í baráttunni við hlýrra loftslag. Kolbeinn Proppé segir ragnarök í nánd og öll pólitík verði að taka mið af hamfarahlýnun.

Kolbeinn hlýtur að leggja til að mötuneytið á Austurvelli geri samning við sjúkrahús og vistheimili aldraða.

Hvort má bjóða þér síðubita eða læri af sjálfdauðu, Kolli?

Kannski svið?


mbl.is Öll pólitík verði hugsuð út frá loftslagsmálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hvort þeirra fær útnefningu sem GLÓPUR DAGSINS: Katrín Jakobsdóttir eða Kolbeinn Proppé? Þvílíkir hjátrúarboðendur!

Og samt eru þau Steingrímur Joð ásamt báðum þessum flokkstuðrum sínum ábyrg fyrir mestu mengun hérlendis, frá kolakyntu verksmiðjunni á Bakka við Húsavík, sem brennir tugþúsundum tonna árlega og reykurinn ekki bara sjúkdómavaldur, heldur dregur í sig sólarljós og veldur meiri hlýnun í ofanálag við blessað kolefnissporið við að flytja kolin hingað þúsundir mílna af suðurhveli jarðar í olíuknúnum flutningaskipum!

Jón Valur Jensson, 12.9.2019 kl. 07:31

2 Smámynd: rhansen

þetta loftslagsmála bull er orðið storhættulegt og fólk á að neita láta þetta ganga yfir sig ..Annað mál er að það verður alltaf gott mál aðstanda vel að umhverfismálum og nátturuvernd ..það er bara allt önnur ELLA !

rhansen, 12.9.2019 kl. 11:30

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Uppástunga um mannát á skökkum forsendum?  Mannkyn fjölgar sér eins og kanínur með tilheyrandi afleiðingum fyrir umhverfið og sóðaskapinn.  Loftslaginu ráða önnur öfl.

Kolbrún Hilmars, 12.9.2019 kl. 11:58

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Mjög hefur hægt á vexti mannkyns. Og þrátt fyrir margföldun þess frá því um 1900 er engin veruleg, útbreidd hungursneyð í gangi, þvert gegn spádómum Malthusar og 20. aldar eftirapenda hans.

Jón Valur Jensson, 12.9.2019 kl. 15:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband