Vilhjálmur, vinurinn og pöntuđ niđurstađa frá Evrópu

Róbert Spanó, sem ţrátt fyrir nafniđ, er íslenskur og situr sem fulltrúi Íslands í Mannréttindadómstól Evrópu. 

Róbert er líklega ađalhöfundur dómsins í landsréttarmálinu sem núna verđur endurskođađur af yfirdeild dómstólsins.

Róbert og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, sá sem kćrđi máliđ upphaflega, eru ćskuvinir.

Minnihlutaálit mannréttindadómstólsins, sem formađur dómstólsins Paul Lemmens skrifar, talar um ađ Róbert og félagar í meirihlutanum taki ţátt í ,,pólitískum uppţotum" á Íslandi.

Ađ Róbert ţessi Spanó skuli yfir höfuđ koma nálćgt ţví ađ semja dóm ţar sem ćskuvinur á hlut ađ máli er sérkennilegt ađ ekki sé meira sagt.

Vilhjálmur H. sló í gegn sem vinstrimađur í pólitík á sínum yngri árum. Hann talađi m.a. af svölunum á heimili Ólafs Ragnars Grímssonar á Seltjarnarnesi ţegar Ólafur Ragnar var fyrst kjörinn forseti.

Framavonir Vilhjálms H. í pólitík urđu ađ engu ţegar hann varđ uppvís ađ ritstuldi í kandídatsritgerđ viđ lögfrćđideild Háskóla Íslands.

Ţađ er hćgt ađ falsa veruleikann ţegar mađur kann á ţví lagiđ og á góđa ađ.


mbl.is Fallist á ađ taka Landsréttarmáliđ fyrir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband