Miðflokkurinn og XD-kratar

Borgaraleg stjórnmál með áherslu á fullveldi, hóflegt ríkisvald og félagslega íhaldssemi eiga heima í Miðflokknum.

XD-flokkurinn er aftur gegnsýrður kratisma þar sem ný ríkisútgjöld, t.d. til fjölmiðla og hærra útvarpsgjald til RÚV, eru samþykkt.

Enda fögnuðu Samfylkingarþingmenn ákaft nýjasta ráðherra XD-kratanna.


mbl.is Stærra bákn og meiri skattbyrði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Svo kemur sorpurðunarskattur í sveitarfélögunum þar sem hverjir ráða nú mestu aftur?

Halldór Jónsson, 7.9.2019 kl. 18:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband