Miðvikudagur, 4. september 2019
Brexit og dauðaganga lýðræðisins
Bretar kusu fyrir þrem árum í þjóðaratkvæði að ganga úr Evrópusambandinu, Brexit. Síðan er samfelld stjórnarkreppa í Bretlandi þar sem ESB-sinnar og Brussel taka höndum saman að koma í veg fyrir að þjóðarvilji nái fram að ganga.
Bresk stjórnmál eru sundurtætt og það þjónar hagsmunum ESB. Aðrar þjóðir, sem kynnu að hugsa sér til hreyfings, fá skýr skilaboð.
Dauðaganga lýðræðisins er hlutskipti þeirra sem voga sér að sitja ekki og standa eins og Brusselvaldið býður. Óánægðum þjóðum í ESB verður nauðugur einn kostur; að eyðileggja sambandið innan frá.
Stjórnin undir í Brexit-atkvæðagreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.