Miðflokkurinn hlýtur að tala eftir upplýsingum

Meirihluti alþingis ætlar að samþykkja orkupakka þrjú án þess að fyrir liggi hvað komi í pakka fjögur. 

Þriðji orkupakkinn var samþykktur af Evrópusambandinu fyrir tíu árum, 2009. Síðan hafa mál þróast í átt að aukinni miðstýringu raforkumála.

Það verður að upplýsa þjóðina hvert stefnir með fullveli hennar í orkumálum.

Almenningur treystir á að Miðflokkurinn tali áfram á alþingi og knýi á um vandaða málsmeðferð.


mbl.is Skýrslugerð um fjórða pakkann hafnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband