Blađamennskan í dag: aftaka á opinberum vettvangi

Ţegar einhver fremur afbrot, kemst undir manna hendur og hlýtur refsingu er almennt litiđ svo á ađ viđkomandi eigi skiliđ annađ tćkifćri. Vitanlega međ fyrirvörum; dćmdur barnaníđingur ćtti ekki ađ fá vinnu á leikskóla.

En séu ekki ţess brýnni ástćđur til ađ vekja athygli á brotamönnum, sem hafa afplánađ sinn dóm, ćttu ţeir ađ fá ađ vera í friđi, fá annađ tćkifćri til ađ eiga líf réttu megin laganna.

Blađamennska á seinni tíđ er upptekin af refsigleđi samfélagsmiđlanna. Blađamenn harđneita ađ lćra af Lúkasarmálinu og öđrum sambćrilegum, t.d. pólsku drengjunum sem sakađir voru um hópnauđgun og Hlíđarmálinu ţar sem tveir ungir menn voru úthrópađir nauđgarar.

Á miđöldum og í múslímaríkjum samtímans er opinber aftaka liđur í ađ skemmta og kúga. Siđađ fólk tekur ekki ţátt í slíku. 


mbl.is „Er mönnum alvara?“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Sch Thorsteinsson

DV í dag stendur fyrir Daglegur Viđbjóđur eđa Dagleg Vitleysa.  

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 22.7.2019 kl. 21:36

2 Smámynd: Óskar

ţú segir: "En séu ekki ţess brýnni ástćđur til ađ vekja athygli á brotamönnum, sem hafa afplánađ sinn dóm, ćttu ţeir ađ fá ađ vera í friđi, fá annađ tćkifćri til ađ eiga líf réttu megin laganna."  

Hann hefur nefnilega ekki afplánađ sinn dóm.

Óskar, 23.7.2019 kl. 01:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband