Mánudagur, 22. júlí 2019
Orkupakkinn og tilgangur stjórnmála
Tilgangur stjórnmála, í ţeirri mynd sem ţau eru rekin hér á landi, er ađ meginţćttir samfélagsins séu skipulagđir ţannig ađ ţorri ţjóđarinnar sé sáttur. Almenningur bćđi fjármagnar stjórnmálakerfiđ og tekur ţátt kosningum svo ađ tilgangur stjórnmálanna nái fram ađ ganga.
Orkumál eru augljóslega einn meginţátta samfélagsins. Af ţví leiđir eru völd yfir orkumálum ţjóđarinnar sjálfkrafa pólitískt stórmál en ekki tćknilegt úrlausnarefni fárra útvaldra.
Mistök ríkisstjórnarinnar, og sérstaklega Sjálfstćđisflokksins, er ađ láta eins og ţjóđinni komi ekki viđ hvernig orkumálum landsins skuli háttađ. Ríkisstjórnin ćtlađi ađ keyra orkupakkann í gegn undir ţeim fölsku forsendum ađ um vćri ađ rćđa smámál.
Orkupakkinn var ekki tekinn til umrćđu fyrir ţingkosningar og heldur ekki EES-samningurinn sem veldur ţví ađ orkupakkinn er á dagskrá alţingis. Á síđustu mánuđum vaknar almenningur til vitundar um ađ fullveldi ţjóđarinnar í orkumálum er í hćttu.
Viđbrögđ ríkisstjórnarinnar, og sérstaklega Sjálfstćđisflokksins, voru kolröng. Í stađ ţess ađ kannast viđ ađ EES-samningurinn var redding á sínum tíma vegna útţenslu Evrópusambandsins láta stjórnvöld eins og samningurinn sé meitlađur í stein og skuli gilda til eilífđarnóns. ESB er ekki lengur í útţenslu, Brexit er skýrasta dćmiđ. Ísland hafnađi ađ ganga í ESB um áramótin 2012/2013. Hvorttveggja átti ađ leiđa til ţess ađ stjórnmálakerfiđ á Íslandi tćki EES-samninginn til gagnrýnnar međferđar. Ţađ brást.
Orkupakkinn er ţannig afleiđing af tvennum mistökum. Í fyrsta lagi ađ EES-samningurinn skuli ekki vera í gagnrýnni endurskođun - sem myndi sjálfkrafa setja fyrirvara á innleiđingarferli laga og reglugerđa ESB. Í öđru lagi er forrćđi ţjóđarinnar yfir raforkumálum eitt og sér slíkt stórnál ađ orkupakkann hefđi átt ađ rćđa í ţaula fyrir kosningar.
Enn er orkupakkinn ekki afgreiddur frá alţingi. Enn er tími ađ bćta fyrir ofangreind mistök. En menn ţurfa ađ sjá ađ sér og viđurkenna ađ tilgangi stjórnmála hafi ekki veriđ sinnt sem skyldi. Og ţar ber stćrsti stjórnmálaflokkurinn mesta ábyrgđ. Nema hvađ.
Gjá milli ţingflokks og grasrótar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
EES sinnar tönnlast enn á 500 milljóna markađi alveg eins og ađ Bretar hafi ekki skiliđ eftir sig neitt gat?
Halldór Jónsson, 22.7.2019 kl. 11:58
Orkupakkamáliđ er mesta hneisa íslenskra stjórnmála síđan Icesave reiđ húsum viđ Austurvöll. Viđ höfum lítiđ lćrt. Íslenska ţjóđin mun ţó međ einum eđa öđrum hćtti hafa vit fyrir grunnhyggnum, ESB-sinnuđum og illa upplýstum alţingismönnum eins og reynslan sýnir.
Hvernig ćtla menn svo ađ bregđast viđ 4. orkupakka ESB, ţar sem beinlínis er ćtlađ ađ ryđja úr vegi öllum hindrunum á raforkutengum á milli landa?
Júlíus Valsson, 22.7.2019 kl. 13:22
Orkupakkinn jafnóţarfur sem öskubakkinn.
Helga Kristjánsdóttir, 22.7.2019 kl. 13:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.