Miđvikudagur, 26. júní 2019
Danir setja múslímum stólinn fyrir dyrnar
Dönsk stjórnvöld gefa út lista yfir gettó, hverfi ţar sem útlendingar án vestrćns uppruna (les: múslímar) eru í meirihluta, ţátttaka í atvinnulífi er lítil, glćpir eru algengir, menntunarstig er lágt og tekjur sömuleiđis.
Danir skilgreindu gettó eftir ađ ţeir vöknuđu upp viđ ţann vonda draum ađ múslímar hreiđruđu um sig í menningarkimum og sögđu sig úr siđum og lögum dansks samfélags.
Sameinginlegt markmiđ danskra stjórnmálaflokka, hvort heldur til hćgri eđa vinstri, er ađ koma í veg fyrir gettómenningu. Ţađ ţýđir minni innflutningur fólks frá framandi menningarheimum og róttćkar ađgerđir til ađ knýja á um ađlögun ađkomufólks ađ dönsku samfélagi.
Frederiksen verđur forsćtisráđherra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Er ţetta sem viđ eigum von á???!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 26.6.2019 kl. 10:20
Já,Sigurdur,bara verra sem okkar fólk er vitlausara en Danskir
Halldór Jónsson, 26.6.2019 kl. 11:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.