Sunnudagur, 23. júní 2019
RÚV-ađgerđ gegn Johnson
Vinstrimenn haga sér međ líkum hćtti, hvort heldur í London eđa Reykjavík. Boris Johnson, líklegur forsćtisráđherra Breta, varđ fyrir ţví ađ vinstrisinnađir nágrannar hans klaustruđu heimili hans međ hljóđupptöku. Blint hatur réđ ferđinni.
RÚV-ađgerđin í London fór af stađ. Vinstriútgáfan Guardian setur fram kröfu um ađ Johnson afsanni ađ hann stundi heimilisofbeldi.
Á Íslandi hafa stjórnmálamenn eins og Sigmundur Davíđ, Bjarni Ben., Sigríđur Andersen, Vigdís Hauks og Hanna Birna fengiđ ađ kenna á viđlíka ađgerđ. Einatt leikur RÚV miđlćgt hlutverk.
Tjáir sig ekki um lögregluútkall | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ruglađir Engilsaxar! Taka upp ofbeldisbíómynd birta bara kikkiđ sem ţá vantar.
Helga Kristjánsdóttir, 23.6.2019 kl. 16:07
Sérstök lagaákvćđi um friđhelgi heimilisins gilda í máli Johnsons og gera hlerun eđa upptökur ţví alvarlegra mál en upptökur á opnum bar međ almannaumferđ.
Ómar Ragnarsson, 23.6.2019 kl. 16:11
Sćll Páll,
Óábyrgir og siđblindir einstaklingar kenna alltaf öđrum um ófarir sínar. Pólitíkin skiptir engu. En popúlistarnir verđa ađ draga pólitík inn í alla umrćđu, ţví ţeir nćrast á átökum. "Don't shoot the messenger" er öfugmćli popúlustanna, sem fara alltaf í manninn, en ekki málefniđ. Ţetta mál hefur komiđ Johnson vel, athyglin beinist ađ honum og fyrir popúlistana eru allar fréttir góđar fréttir. Kćmi mér ekki baun á óvart ef ţetta var allt sviđsett.
Kveđja,
Arnór Baldvinsson, 23.6.2019 kl. 16:51
"Klaustruđu". Flott nýyrđi!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 23.6.2019 kl. 18:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.