Mánudagur, 3. júní 2019
Blađamađur krefst ţöggunar
Ţórđur Snćr ritstjóri Kjarnans er gerđur afturreka međ kćru á hendur Sigurđi Má Jónssyni blađamanni sem leyfđi sér ađ gagnrýna Kjarnann.
Áhugaverđar upplýsingar komu fram í greiningu Sigurđar Más, t.d. um taprekstur Kjarnans.
Ţađ er í ţágu blađamennsku ađ tjáningarfrelsiđ sé túlkađ vítt. Almenna reglan í dómsmálum er ađ gildisdómar skuli refsilausir en sé hoggiđ ađ ćru fólks međ stađhćfingum um refsiverđa háttsemi er iđulega dćmt kćranda í vil. Engu slíku var til ađ dreifa í grein Sigurđar Más.
Sigurđur Már nýtti stjórnarskrárvarinn rétt sinn til ađ gagnrýna Kjarnann. Ţórđur Snćr kćrir til siđanefndar Blađamannafélags Íslands, í raun til ađ fá gildisdóm um gildisdóm ţar sem ţrengt yrđi ađ svigrúmi blađamanna ađ rćđa málefni sem ţeir eiga ađ hafa sérţekkingu á, ţ.e. blađamennsku.
Ţórđur Snćr sýnir sig lélegan fagmann međ ţessari kćru.
![]() |
Persónulegar skođanir ekki fréttaskýring |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.