Valdleysi lægsta samnefnara

Ráðherrar töluðu ekki á eldhúsdegi, sem þó er gagngert ætlaður til að útskýra stjórnmál fyrir almenningi. Ég-veit-ekki ástand einkennir ríkisstjórnina.

Stóra málamiðlunin, samstjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna, leitaði í lægsta samnefnara. Lið sem liggur í vörn skorar ekki og nær í mesta lagi jafntefli.

Í minnihlutanum er alls enginn samnefnari, þess vegna þarf stjórnin ekki að óttast samanburðinn. Miðflokkinn býður aftur upp á pólitík er hreyfir við fólki.

Áhrifavald í stjórnmálum fæst með hugmyndum sem fólk skynjar, fremur en skilur, að skipti máli. Lægsti samnefnarinn drepur hugmyndir.

 

 

 


mbl.is Stjórnmálin krufin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband