Sterkir menn, veikir flokkar

Farage í Englandi, Le Pen í Frakklandi, Salvini á Ítalíu, Urban í Ungverjalandi og Kurz í Austurríki eru sigurvegarar ESB-kosninganna 2019. Allir til hægri og gagnrýnir á yfirþjóðlegt vald.

Miðjan hrynur í Evrópu samtímis sem fleiri kjósendur taka afstöðu en áður. Stórir meginflokkar, t.d. í Englandi og Frakklandi, eru rúnir trausti og standa á barmi glötunar.

Hamskiptin í Evrópu munu hafa áhrif á íslensk stjórnmál. Eftirspurn eftir afgerandi afstöðu eykst en þolinmæði fyrir moðsuðu minnkar.


mbl.is „Svona er að upplifa tortímingu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband