Fimmtudagur, 23. maí 2019
Flóttamenn yfirtaka fundi og opinbera staði
Flóttamenn yfirtóku fund Sjálfstæðisflokksins um daginn og núna fund með forsætisráðherra og háskólarektor. Flóttamenn lögðu undir sig Austurvöll í vetur og tjölduðu þar ólöglega.
Yfirtaka flóttamanna á opnu rými hér á landi veit ekki á gott. Þegar óboðnir gestir gera sig líklega að leggja undir sig heimilið er hætt við að heimilisfólki finnist að sér þrengt.
Yfirgang flóttamanna verður að stöðva með þeim ráðum sem duga. Við viljum gjarnan halda Íslandi friðsælu.
Mótmælti Katrínu og Jóni Atla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað segir "góða fólkið" við þessu??
Sigurður I B Guðmundsson, 23.5.2019 kl. 09:10
Þetta voru ekki flóttamenn á fundinum í HÍ sem tjáðu sig... Hvar kemur fram að um flóttamenn sé að ræða þar?
Bessi Eydal Egilsson, 23.5.2019 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.